fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Hvort á það að vera?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. október 2014 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að fara byggja hér nýjan steinsteypukubb upp á 60-80 milljarða á meðan starfsfólk er að ganga út af Landspítalanum – það er ekki nokkuð einasta vit í því. Við Framsóknarmenn höfum talað skýrt; þjóðin hefur ekki efni á nýjum spítala í dag, það eru alveg hreinar línur.

– Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, 31. júlí 2013.

Eða?

Bygging nýs Landspítala verður að hefjast fljótlega. Við getum ekki sætt okkur lengur við þann húsakost sem fyrir hendi er. Það er nóg af peningum í þjóðfélaginu til að hefjast handa þó að ríkissjóður sé tómur. Bankar og lífeyrissjóðir eru vel aflögufærir. Það er okkar að ná í þessa peninga og hefja framkvæmdir.  Skammtímahugsun er því miður ríkjandi í íslenskri pólitík og því gerist lítið. Menn benda á forganginn – fyrst þurfi að tryggja að heilbrigðisstarfsfólk vilji starfa hérlendis. Þetta tvennt fer hins vegar saman. Kjör og vinnuaðstaða.

– Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, 30. október 2014.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?