fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

8. þáttur Vesturfara – Káinn

Egill Helgason
Mánudaginn 13. október 2014 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í áttunda þætti Vesturfara, sem var sýndur í gærkvöldi, vorum við í Norður-Dakóta. Í þættinum var mikið fjallað um skáldið Káin sem þar bjó. Meðal annars var rætt við Kristínu Hall, en Káinn orti um hana afar fallegt kvæði þegar hún var barn.

Viðar Hreinsson, sem er manna fróðastur um Vestur-Íslendinga, setti þessa færslu um Káin á Facebook eftir þáttinn:

Kona nokkur hellti skömmum yfir KN fyrir það hvernig hann sóaði hæfileikum sínum í drykkju og sagði að hann hefði getað valið úr konum til að kvænast ef hann hefði ekki drukkið svona. Káinn svaraði:

Gamli Bakkus gaf mér smakka,
gæðin bestu, öl og vín,
honum á ég það að þakka,
að þú ert ekki konan mín!

Þáttinn má sjá með því að smella hérna.

GLCLLRHC

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina