fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Laugardagsviðtalið – Haraldur Sigurðsson

Egill Helgason
Föstudaginn 10. október 2014 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun klukkan tvö verður fluttur á Rás 1 fyrsti þátturinn sem ég stjórna af Laugardagsviðtalinu. Við skiptumst á með þennan þátt ég og Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þátturinn er klukkustundar langur – þetta eru semsagt nokkuð ítarleg viðtöl við fólk sem við teljum að hafi frá einhverju að segja.

Fyrsti gestur minn er Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. Hann hefur talsvert verið í fjölmiðlum vegna eldsumbrotanna norðan Vatnajökuls, en hann á sér ævintýralegt lífshlaup og hefur rannsakað eldfjöll víða um heim. Hann rekur nú eldfjallasafn í Stykkishólmi þar sem hann er uppalinn.

Í viðtalinu ræðum við náttúrlega um eldgos, en líka um loftslagbreytingar, orkumál, Grænland sem Haraldur þekkir vel og svo komum við líka inn á listir og menningu og einkalíf Haraldar.

Þátturinn er sem áður segir á dagskrá Rásar 1 á laugardag klukkan tvö.

haraldur_m_bakpoka_litil

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við