Hér er Vesturfaraþáttur númer sjö sem sýndur var á Rúv í gærkvöldi.
Þarna erum við í Winnipeg, aðallega í vesturbæ borgarinnar, við göturnar Sargent og Victor, en þar var blómleg byggð íslenskra innflytjenda.
Sjáið þáttinn með því að smella hér.
Aðalleiðsögumaður okkar í sjöunda þættinum er Janis Ólöf Magnusson sem ólst upp í vesturbænum í Winnipeg.