fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Vesturfarar 7. þáttur

Egill Helgason
Föstudaginn 3. október 2014 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjöundi þáttur Vesturfara verður sýndur í sjónvarpinu á sunnudagskvöld.

Í þættinum höldum við áfram að skoða borgina Winnipeg þar sem var blómleg íslensk menning og mannlíf á tíma vesturferðanna – eins og við kynnumst í þættinum eru menningartengslin enn lifandi.

Við förum um götur í kringum Sargent & Victor í fylgd Janis Ólafar Magnusson, en hún er alin þar upp. Kvikmyndaleikstjórinn vestur-íslenski Guy Maddin kennir okkur að drekka molakaffi og segir frá lífinu á íslenskri hárgreiðslustofu í Winnipeg. Við fjöllum um Íslendinga í fyrri heimsstyrjöldinni, bindindi og drykkjuskap, og viðkvæmni Vestur-Íslendinga gagnvart því hvernig um þá var fjallað í gamla landinu.

 

molakaffi

Guy Maddin drekkur molakaffi. Hann vakti fyrst athygli fyrir kvikmyndina Tales from the Gimli Hospital, en þar leikur hann sér með íslenskan uppruna sinn og sögur sem hann heyrði í æsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 4 dögum

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmundur líkti Kristrúnu við Donald Trump

Sigmundur líkti Kristrúnu við Donald Trump
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar

Hildur segir ógeðslegt að sitja undir ásökunum – Segir ríkistjórnina líta á þá sem geri athugasemdir sem óvini þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Komnir nýir krakkar í bekkinn sem segi bara hingað og ekki lengra“

„Komnir nýir krakkar í bekkinn sem segi bara hingað og ekki lengra“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?