fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Eyjan

Hallærisplanið og Veltan 1957

Egill Helgason
Laugardaginn 14. febrúar 2015 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi ljósmynd er af vefnum Gamlar ljósmyndir. Segir að hún sé tekin 1957. Flest húsin á myndinni standa ennþá nema húsið til vinstri. Guðjón Friðriksson segir að það hafi kallast Veltan – samanber Veltusund. Eftir að það var rifið um 1960 var þarna Steindórsplanið með leigubílum og Kolbrúnu Bergþórsdóttur sem svaraði þar í síma.

Hægra megin á myndinni má sjá gamla Hallærisplanið, Hótel Ísland var þar en brann þrettán árum áður en myndin var tekin.

Eins og sjá má er tiltölulega nýtt að þarna sé torg. Nú er þetta svæði hið ömurlega ljóta Ingólfstorg – þar er einhver daprasta umhverfishönnun sem um getur.

Myndin er líklega tekin 17. júní. Það eru fánar við hún og börn eru líka með fána. Fólk er prúðbúið eins og tíðkaðist á þjóðhátíðardaginn fyrir tíma flíssins.

 

10923755_10204794340476274_8158952879541437758_o-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Starbucks í samstarf við Fastus

Starbucks í samstarf við Fastus
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arnar ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK

Arnar ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gunnarsson fúll yfir að stjórnarliðar neiti að færa nefndarfund svo hann komist á fund um sjávarútveginn

Jón Gunnarsson fúll yfir að stjórnarliðar neiti að færa nefndarfund svo hann komist á fund um sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi

Sigmundur Ernir skrifar: Stjórnarandstaða með pólitískt sjálfsofnæmi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Lögregla rúin trausti