fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Laugardagsviðtal um evrópsk stjórnmál

Egill Helgason
Laugardaginn 17. janúar 2015 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er Laugardagsviðtalið frá því í dag. Að þessu sinni fjallar það um stjórnmál í Evrópu.

Ég ræddi við Eirík Bergmann Einarssons stjórnmálafræðing um uppgang pópúlískra hreyfinga í Evrópu, en hann tekur þátt í fjölþjóðlegri rannsókn á þessu efni. Við ræðum um muninn á þessum hreyfingum eftir löndum og hvað helst einkennir þær.

Við tölum líka um íslamista og hryðjuverk, um Rússland Pútíns, um pópúlíska vinstri flokka í Grikklandi og á Spáni, um kreppu hins hefðbundna vinstris og um íslensk stjórnmál og birtingarmyndir pópúlisma í þeim.

Viðtalið má heyra hér á vef Ríkisútvarpsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi