fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Bara að spyrja

Egill Helgason
Þriðjudaginn 13. janúar 2015 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það hlýtur að mega ræða þetta“

„Það er nauðsynlegt að taka umræðuna“

„Við hljótum að mega spyrja.“

Þetta eru nokkrir frasar sem maður heyrir þegar fólk dengir einhverju fram sem það þorir ekki alveg að standa við.

En vill samt hræra í drullupytti.

Þetta er margreynd aðferð til að hefja hatursfulla umræðu.

Eins og þegar varð ekki hjá því komist að spyrja hvort Barack Obama væri múslimi? Eða hvort hann væri yfirleitt Bandaríkjamaður?

Ég held því ekki fram að nágranni minn sé hugsanlega hryðjuverkamaður – en ég hlýt að mega að spyrja?

Og þingmaðurinn sem leggur til að allir múslimar á Íslandi verði sérstaklega kannaðir með tilliti til þess hvort þeir hafi uppfóstrast hjá Al Qaeda eða Isis.

Hann er bara að spyrja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi