fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Guðrækilegir Framsóknarmenn

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. janúar 2015 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér áður fyrr voru gagnvegir milli kirkjunnar og Sjálfstæðisflokksins. Hann var flokkur kirkjunnar.

Það þótti nánast ókristilegt að kjósa ekki Sjálfstæðisflokkinn.

Á því kristna heimili sem ég kynntist byrjaði Sjálfstæðisflokkurinn að hringja snemma á kjördag. Það var smalað á kjörstað meðal kristilegra.

Margt hefur breyst síðan, prestar eru fjölbreytilegri hópur en áður var, sumir eru konur, þetta er ekki sama, nokkuð forpokaða, karlaveldi og var áður.

En nú virðist Framsóknarflokkurinn stefna í að verða flokkur kirkjunnar. Á árum áður var hann það ekkert sérstaklega. Rætur flokksins liggja hjá bókhneigðum og framfarasinnuðum bændum í Þingeyjarsýslu.

Nú eru forystumenn Framsóknar farnir að tala guðrækilega og maður finnur hvernig flokkurinn hallar sér að kirkjunni og kirkjan hallar sér að flokknum á móti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar