fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Ríkisendurskoðun: Afmörkun verkefna og ábyrgð í ferðamálum óskýr

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 28. mars 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisendurskoðun telur rétt að kanna hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála. Í fréttatilkynningu ítrekar ríkisendurskoðun enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum.

Afmörkun verkefna og ábyrgð stofnana innan málaflokksins virðast þó enn óskýr, þrátt fyrir nýja stefnu stjórnvalda Vegvísir í ferðaþjónustu sem kom út í október 2015. Stjórnstöð ferðamála, sem sett var á fót 2015, virðist að hluta eiga að sinna þeim verkefnum sem lög kveða á um að Ferðamálastofa skuli sinna. Þessi skörun verkefna er skýrust þegar litið er til þróunar-, gæða- og skipulagsmála ferðaþjónustu og markaðs- og kynningarmála. Þá hefur verið komið á fót skrifstofu ferðamála innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og ástæða er til að kanna betur hvernig verkefni hennar skarast á við verkefni stofnana ferðamála. Því verður kannað hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir

Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni