fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

„Óveðurský yfir Akranesi“

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 24. mars 2017 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Getty

Í gærkvöldi hrönnuðust upp óveðurský yfir Akranesi sem endaði með gríðarlegum þrumum og eldingum sem lýsti upp allan bæinn. Nú skal ég fúslega viðurkenna að ég óttast innilega að það séu að hrannast upp óveðurský í atvinnumálum okkar Akurnesinga og núna er bara spurning hvort það endi með þrumum og eldingum, segir Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness í Fésbókarfærslu. Segir hann að ef áhyggjur hans reynist á rökum reistar verð því svarað af fullri hörku.

Segir Vilhjálmur mikilvægt að íbúar Akraness standi saman í þeirri baráttu að verja lífsviðurværi bæjarbúa:

Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA.

„En þetta skýrist allt á næsta mánudag hvort þessar áhyggjur mínar séu ástæðulausar eða ekki! Eitt er víst að Verkalýðsfélag Akraness mun verja atvinnuöryggi og lífviðurværi sinna félagsmanna með kjafi og klóm bara þannig að því sé til haga haldið.“

Vilhjálmur vildi ekki gefa upp hvaða áhyggjur hann sé með, segir hann í samtali við Eyjuna að það komi í ljós á mánudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri

Inga Sæland kom Þórarni rækilega úr jafnvægi í gær – Sótroðnaði og sprakk úr hlátri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“