fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Ísland veitir meiri styrki til nýsköpunar og þróunar

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 25. mars 2017 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útgjöld Íslands til ríkisaðstoðar jukust um 10,5% á árinu 2015. Þrátt fyrir þessa aukningu er hlutfall ríkisaðstoðar af landsframleiðslu fremur lágt á Íslandi og talsvert lægra en meðaltal ríkja Evrópusambandsins.

Þetta kemur fram í nýjustu samanburðarskýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um útgjöld til ríkisaðstoðar í EFTA-ríkjunum sem birt var í morgun.

Aukninguna árið 2015 má helst rekja til ríkisaðstoðar sem Ísland veitti til verkefna á sviði rannsókna, þróunar og nýsköpunar. Rannsóknarsjóður-Rannís og Tæknisjóður – Rannís fengu viðbótarframlög og einnig var ríkisaðstoð til byggðaþróunar aukin.

Þegar litið er yfir alla Evrópu er Ísland talsvert neðarlega á listanum yfir útgjöld til ríkisaðstoðar af vergri landsframleiðslu, 0,4% hér á landi samanborið við 0,62% sem er meðaltalið í ESB. Talan í Noregi er 0,79% en langmest í Lettlandi þar sem 2,2% af vergi landsframleiðslu fara til ríkisaðstoðar á sviðum þróunar, nýsköpunar og rannsókna.

Hér má lesa skýrsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok
Eyjan
Fyrir 1 viku

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu