fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Eyjan

Utanríkisráðherra fundaði með varaframkvæmdastjóra NATO

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 8. mars 2017 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Rose Gottemoeller varaframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins.

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra stöðu Íslands innan Atlantshafsbandalagsins og öryggismál á norðanverðu Atlantshafi að umtalsefni í ávarpi á öryggismálaráðstefnu NATO sem haldin er á Grand Hotel í Reykjavík.

Guðlaugur fjallaði um aukin framlög Íslands til öryggis- og varnarmála, en ráðstefnuna sækja um 150 manns frá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins og stofnunum þess. Meðal ræðumanna var Rose Gottemoeller, varaframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sem einnig átti tvíhliða fund með Guðlaugi Þór.

Það er mikilvægt að fulltrúar frá aðildarríkjum bandalagsins komi hingað til lands og kynnist aðstæðum, meðal annars á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, og því mikilvæga framlagi sem Ísland innir af hendi í nafni sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins,

sagði Guðlaugur Þór. Opinn fundur verður í Norræna húsinu í dag sem utanríkisráðuneytið,  Alþjóðamálastofnun HÍ og Varðberg standa fyrir um NATO og öryggismál. Fundurinn er frá kl. 12 til 13 er verður Rose Gottemoeller aðalræðumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald

Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“

Stjórnarandstaðan hefur lagt fram hugmynd að lausn – „Við sjáum hvað setur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“

Baldur greinir stöðuna og varar við málamiðlunum – „Minnihluti þings ræður ferðinni á Alþingi þessa dagana“