fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
Eyjan

Karlar fá milljón fyrir að læra að verða leikskólakennarar

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 8. mars 2017 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/DV

Til stendur að borga þremur karlmönnum eina milljón króna hverjum fyrir að stunda nám í leikskólakennarafræðum og ljúka því. Um er að ræða verkefnið Karlar í yngri barna kennslu sem Samband íslenskra sveitarfélaga, Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri, Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla standa fyrir og fékkst styrkur úr Jafnréttissjóði Íslands. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag.

Karlar eru einungis um 2% menntaðra leikskólakennara á Íslandi og er því reynt nú að fjölga þeim með skipulögðum hætti. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem reynt er að fjölga körlum í stétt leikskólakennara en aðgerðir fram að þessu hafa skilað litlu. Haraldur Freyr Gíslason formaður Félags leikskólakennara segir það í hag allra að draga úr kynjaskiptum vinnumarkaði:

Það er alveg rétt að árangurinn af þessum aðgerðum hefur verið lítill, en við stöndum frammi fyrir því að karlar eru rúmlega 1% leikskólakennara og við verðum að reyna sem flestar leiðir til að breyta því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“