fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Líkir Íslendingum við nasista: „Illska“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2017 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Palin. Mynd/EPA

Sarah Palin fyrrverandi ríkisstjóri Alaska og varaforsetaframbjóðandi John McCain segir að Íslendingar séu, líkt og nasistar, að reyna að búa til fullkominn kynstofn með því að drepa þá sem eru öðruvísi. Palin hefur nú bæst í hóp margra Vestanhafs sem gagnrýna Íslendinga harðlega í kjölfar umfjöllunar CBS sjónvarpsstöðvarinnar um Downs-heilkenni á Íslandi, en þar kom fram að nær engin börn fæðist lengur með heilkennið hér á landi þar sem skimað sé fyrir litningagöllum og þunganir rofnar í kjölfarið. Hafa bæði Ted Cruz þingmaður repúblikana og Patricia Heaton hafa stigið fram og gagnrýnt Íslendinga.

Palin ræddi málið á Fox fréttastöðinni, hún á 9 ára gamlan son, Trig, með Downs-heilkenni, hún sagðist varla hafa getað horft á umfjöllunina vegna sorgar, það sem hún hafi séð hafi verið illska:

Þessi skortur á umburðarlyndi gagnvart fólki sem er öðruvísi er rangt og illska,

sagði Palin. Bætti hún við að Íslendingar væru líkt og nasistar í Þriðja ríkinu, að útrýma lífum til að búa til fullkominn kynstofn, það hefði haft hræðilegar afleiðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“