fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Guðlaugur Þór við Breta: Allir vilja fríverslunarsamning við ykkur

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Mynd/Sigtryggur Ari

Allir vilja semja við Breta um fríverslunarsamning eftir að þeir segja sig formlega úr Evrópusambandinu, þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í viðtali við BBC í morgun.  Kallaði hann eftir því að viðræður ESB og Breta yrðu hraðar og að Bretar ættu að ganga í EFTA.

Þið eruð fimmta stærsta hagkerfi í heimi. Allir vilja selja ykkur vörur og þjónustu. Svo einfalt er það,

sagði Guðlaugur Þór. Varðandi viðræður Breta og ESB sagði hann mikilvægt að ljúka þeim sem fyrst því annars myndu allir tapa:

Það er mjög mikilvægt að finna lausn sem fyrst svo það verði ekki neinar viðskiptahömlur í Evrópu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar