fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Á fljótandi fæðit

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. mars 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífstykkin, sem Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona þurfti að klæðast í tökum á bresku þáttunum Poldark, voru svo óþægileg og þröng að hún neyddist til að vera á fljótandi fæði. „Guð minn góður, við erum ekki vinir, ég og lífstykkið. Það er svo sárt að vera í þeim,“ segir hún í viðtali við the Daily Mail.

Hún segir að nítjándu aldar klæðin hafi neytt hana til að sleppa stöku máltíðum og hún þurfi að drekka hristinga sem hún útbjó sjálf. Hún var því afar fegin þegar tökum á þáttunum lauk í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns