fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Guðni Th. afhjúpar minnisvarða á Hernámssetrinu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Hr. Igor Orlov fylkisstjóra Arkhangelsk-fylkis í Rússlandi afhjúpaði þann 1. nóvember síðastliðinn minnisvarða á Hernámssetrinu að Hlöðum.

Minnisvarðinn sem ber heitið „Von um frið“ er eftir rússneska listamanninn og myndhöggvarann Vladimir Alexandrovich Surovtsev og er gjöf hans til Hernámssetursins til minningar um fórnir þeirra sjómanna sem tóku þátt í birgðaflutningum bandamanna frá Hvalfirði til Rússlands í seinni heimsstyrjöldinni.

Skipalestasiglingar milli Íslands og Norðvestur-Rússlands fóru að verulegu leyti fram milli Arkhangelsk og Hvalfjarðar.

Guðjón Sigmundsson (Gaui litli) staðarhaldari að Hlöðum og safnstjóri Hernámssetursins.

Nú um þessar mundir eru liðin 75 ár síðan mannskæðustu átökin áttu sér stað með skipalestirnar sem fóru frá Hvalfirði til Rússlands. Þetta var sannkallað fjölþjóðaverkefni. Við Íslendingar lögðum til aðstöðuna í Hvalfirði á sínum tíma, án hennar hefðu Íshafsskipalestirnar ekki verið mögulegar. Það er því rétt að Hvalfjörður verði nú vettvangur sátta þar sem menn koma saman til að minnast og ætlar Hernámssetrið að vera leiðandi í boðskapi friðar.

Listamaðurinn og myndhöggvarinn Vladimir Alexandrovich Surovtsev.

  

Facebooksíða Hernámssetursins.

Heimasíða Hernámssetursins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Fréttir
Í gær

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.