fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Jón Rúnar: Það verður að taka erfiðar ákvarðanir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. október 2017 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru orðin mörg ár síðan,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH þegar hann réð nýjan þjálfara í meistaraflokk karla í dag.

Ólafur Kristjánsson gerði þriggja ára samning við FH í dag en hann hætti með Randers í Danmörku í síðustu viku.

,,Eins og allir vita þá atvikaðist þetta svona, við sjáum reynslu og hann er FH-ingur.“

Heimi Guðjónssyni var sagt upp störfum fyrir rúmri viku en sú ákvörðun var erfið.

,,Það verður að taka erfiðar ákvarðanir, ég myndi ekki segja óumflýjanleg. Maður veit það aldrei.“

Viðtalið við Jón Rúnar er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga