fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Eiður og Gummi Ben verða með RÚV á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen og Guðmundur Benediktsson hafa gengið til liðs við hópinn sem kemur til með að fjalla um og sinna HM í Rússlandi í sumar 2018 fyrir RÚV.

RÚV segir frá þessu en Guðmundur kemur á láni frá Stöð2Sport í sumar.

Þetta er annað stórmótið í röð sem Guðmundur er lánaður en hann var hjá Sjónvarpi Símanns á EM 2016.

Guðmundur er vinsælasti knattspyrnulýsandi landsins og Eiður er besti leikmaður sem Ísland hefur átt.

Guðmundur mun lýsa leikjum Íslands á HM en Eiður verður í hlutverki sérrfræðings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“