fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Breiðablik.

Guðmundur Böðvar er 28 ára gamall reyndur spilari sem hefur leikið yfir 180 leiki bæði með uppeldisliði sínu Skagamönnum og Fjölnismönnum í efstu deild.

Guðmundur spilaði undir stjórn Ágústar Gylfasonar þjálfara Breiðablik þegar hann stýrði Fjölnisliðinu frá 2013 til 2016.

,,Greinilegt er að Ágúst telur að reynsla og yfirvegun Guðmundar Böðvars geti gert góða hluti fyrir unga og efnilega leikmenn Blikaliðsins,“ segir á heimasíðu Blika.

Guðmundur hefur æft með Blikaliðinu undanfarnar vikur og er nú búinn að skrifa undir 2 ára samningi við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA