fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Davíð Snorri hættir hjá Stjörnunni – Tekur við U17

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson hefur hætt sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks Stjörnunnar en þetta hefur verið staðfest.

Samkvæmt heimildum 433.is er Davíð á leið í fullt starf hjá KSÍ og mun meðal annars þjálfa U17 ára landslið karla.

Facebook síða Stjörnunnar:
Davíð Snorri kveður!

Knattspyrnudeild Stjörnunnar vill þakka Davíð Snorra fyrir vel unnin störf undanfarin ár en hann hefur verið aðstoðarþjálfari mfl. karla undanfarin 2 tímabil auk þess að hafa þjálfað 3.fl. eitt tímabil og gegnt stöðu yfirþjálfara undanfarna mánuði.

Stjörnumenn óska Davíði alls hins besta og hlakka til samstarfs á nýjum vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Í gær

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Í gær

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“