fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Kane og Neymar til Real Madrid í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Manchester United fylgist með stöðu Toby Alderweireld hjá Tottenham. (MEN)

Jack Butland segist ekki hafa beðið um að fara frá Stoke. (ESPN)

AC Milan ætlar að bjóða 30 milljónir punda í Ander Herrera miðjumann Manchester United í sumar. (Tuttusport)

Real Madrid telur að Neymar muni koma til félagsins frá PSG í sumar. (Independent)

Real Madrid ætlar að eyða 600 milljónum evra í leikmenn í sumar og er Harry Kane ofarlega á listanum. (Illustrated)

Crystal Palace er að fá Diego Cavalieri markvörð sem er á frjálsri sölu. (Sun)

Arsenal er með plan ef Arsene Wenger ákveður að segja upp störfum í sumar. (Mail)

Manchester City ætlar að hækka launin hjá Ederson. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup