fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Ástæðan fyrir því að Klopp ætlar ekki að kaupa nýjan leikmann í staðinn fyrir Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool greindi frá því á dögunum að hann ætlaði sér ekki að kaupa nýjan leikmann til þess að leysa Philippe Coutinho af hólmi.

Coutinho yfirgaf Liverpool á dögunum og samdi við Barcelona en spænska félagið borgaði Liverpool um 145 milljónir punda fyrir hann.

Klopp segist vera tilbúinn að eyða peningum ef réttur leikmaður finnst en hann reiknar ekki með því að styrkja hópinn frekar í janúarglugganum og ástæðan fyrir því er einföld.

„Við erum að fá Adam Lallana aftur, hann er kannski ekki arftaki Coutinho en það er gott að fá hann aftur. Hann er miðjumaður sem getur sótt og búið til, líkt og Coutinho,“ sagði Klopp.

„Hefur hann sömu eiginlega og Coutinho? Nei kannski ekki en hann er góður leikmaður og það er ýmislegt sem hann getur gert. Hann styrkir okkur og það er það sem skiptir máli.“

„Við erum líka með leikmenn eins og Oxlade-Chamberlain sem hefur verið að stíga upp. Milly getur hjálpað okkur og Gini líka. Þeir vilja allir bæta sinn leik og það er það sem þetta snýst um.“

„Auðvitað vil ég styrkja hópinn en ég vil ekki gera það í einhverju óðagoti, ég vil fá leikmenn sem styrkja okkur að sjálfsögðu en ég er að leita að ákveðnum leikmönnum og ef þeir eru ekki í boði þá er ég ekki að fara kaupa varaskeifu.“

„Ég met það þannig að ég sé með leikmenn til þess að gera þá hluti sem Coutinho var að gera og við skoðum svo stöðuna í sumar,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari