fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mynd: Jón Daði fékk kampavín og boltann eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading tók á móti D-deildarliði Stevenage í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í gær en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum.

Reading þurfti að skipta um búninga í hálfleik þar sem að aðal búningur liðsins þótti of líkur treyjum Stevenage.

Jón Daði skoraði þrennuna því í mismunandi búningum í gær.

Hann fékk svo að eiga boltann eftir leik auk þess fékk hann kampavíns flösu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð