fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

Gylfi og félagar áttu aldrei séns gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Liverool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi

Frábært gengi FH heldur áfram – Nýliðarnar skákuðu Víkingi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ