fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Ensk blöð fullyrða að City sé að hætta við Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchster City er tilbúið að hætta við kaup á Alexis Sanchez frá Arsenal. Telegraph og fleiri blöð fullyrða þetta.

City er ekki að stressa sig á þessu þar sem Gabriel Jesus er að ná heilsu.

Jesus er ekki jafn lengi frá og óttast hafði verið en hann var í skoðun í vikunni þar sem hlutirnir voru góðir.

City telur að Sanchez vilji koma til félagsins en ætla ekki að greiða þær 35 milljónir punda eins og Arsenal vill.

Þá er City ekki tilbúið að greiða Fernando Felicevich umboðsmanni Sanchez þá upphæð sem hann fer fram á. Talið er að Manchester United sé tilbúið að greiða þessa hluti en kaupverðið gæti þó orðið 30 milljónir punda.

United hefur rætt við Arsenal og talið er að félagið sé til í að láta Henrikh Mkhitaryan fara í skiptum fyrir Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning