fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Liverpool ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn í staðinn fyrir Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er strax byrjað að ráðstafa peningunum sem þeir fá fyrir söluna á Philippe Coutinho en það er Independent sem greinir frá þessu.

Coutinho er á förum til Barcelona fyrir 140 milljónir punda og Jurgen Klopp, stjóri liðsins ætlar ekki að bíða með að styrkja liðið.

Independent greinir frá því að Liverpool sé með þrjá leikmenn í sigtinu, tvo sóknarmenn og markmann.

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool og sér Klopp hann sem arftaka Coutinho hjá félaginu.

Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester er einnig á óskalistanum og hefur Liverpool nú þegar haft samband við umsboðsmann leikmannsins samkvæmt Independent.

Þá vill Jurgen Klopp fá nýjan markmann á Anfield en hann hefur ekki verið nafngreindur ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð