fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool ef Philippe Coutinho fer í janúar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu.

Liverpool reyndi að kaupa Lemar síðasta sumar en Monaco neitaði að selja einn af sínu bestu mönnum.

Þá hafði Arsenal einnig sýnt honum mikinn áhuga og lagði fram nokkur tilboð í hann sem öllum var hafnað.

Coutinho er sterklega orðaður við Barcelona og vilja miðlar á Englandi meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær tilkynnt verður um félagaskiptin.

Kaupverðið er talið vera í kringum 140 milljónir punda en Monaco er ekki tilbúið að sætta sig við neitt minna en 90 milljónir punda fyrir Lemar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG