fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt.

Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu.

Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu.

Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að eyða tíma með fjölskyldu sinni.

,,Þegar ég hætti þá mun ég hætta öllu, ég verð með börnunum og kenni þeim hvað þau geta orðið,“ sagði Valdes fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz