fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Ekkert tilboð borist í Philippe Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur ekki lagt fram tilboð í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu í dag.

Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuðu en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar.

Liverpool hafnaði þeim öllum en spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því, undanfarnar vikur að Barcelona ætli sér að bjóða 130 milljónir punda í Coutinho í janúarglugganum.

Samkvæmt nýjustu fréttum hefur ekkert tilboð borist í leikmanninn eins og áður sagði og Liverpool hefur lítinn sem engan áhuga á því að selja einn sinn besta leikmann á miðju tímabili.

Coutinho hefur verið frábær fyrir liðið á þessari leiktíð en hann missti af leik Liverpool og Burnley á dögunum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“