fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Alexander-Arnold útskýrir af hverju Firmino er einn mikilvægasti leikmaður liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool er afar ánægður með Roberto Firmino, sóknarmann liðsins.

Firmino fær ekki alltaf það hrós sem hann á skilið en hann var magnaður í 4-1 sigri liðsins á West Ham um helgina.

Hann hefur nú skorað 21 mark í 36 leikjum fyrir Liverpool á leiktíðinni, ásamt því að leggja upp önnur 9 og segir varnarmaðurinn að hann sé einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

„Hann er mjög sérstakur leikmaður. Hann fær klárlega ekki það hrós sem hann á skilið og fyrir mér er hann mjög vanmetinn leikmaður,“ sagði Arnold.

„Hann tengir allt liðið saman. Ekki bara fremstu mennina heldur allt liðið. Hann er okkur ómetanlegur. Hann skorar, leggur upp og býr til færi. Það er erfitt að biðja um eitthvað meira frá honum.“

„Hann vill vinna allt sem í boði og hann er fæddur sigurvegari. Hann er mjög hungraður í árangur og það er mjög mikilvægt að vera með þannig leikmann sem fremsta mann,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“

Segist hafa þurft að fara frá United til að finna hamingjuna – „Þegar þeir eru að hafa gaman kalla þeir mig sweetie“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Í gær

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn