fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

5 manna draumalið Jóhanns Berg – Tveir Íslendingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var látinn velja fimm manna draumalið sitt við heimasíðu Burnley á dögunum.

Liðið sem Jóhann setti saman er með fimm öflugum leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum.

Jóhann velur tvo íslenska leikmenn í liðið sitt en þarna má finna tvo gama samherja frá tíma hans í Hollandi hjá AZ Alkmaar.

Þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru í liðinu og þar er Sergio Romero varamarkvörður Manchester United.

Þá er einn varnarmaður sem Jóhann lék með í eitt ár hjá Burnley.

Draumalið Jóhanns Berg:
Sergio Romero
Michael Keane
Gylfi Þór Sigurðsson
Eiður Smári Guðjohnsen
Graziano Pelle

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City

Ten Hag krækir í öflugan leikmann frá Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika

United búið að finna ódýrari týpuna af Baleba sem hefur svipaða eiginleika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Andre Onana aftur til Inter?

Fer Andre Onana aftur til Inter?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?

Hjörvar greip um andlit sitt vegna umdeildra ummæla Gunnars – Gæti hann þó hafa hitt naglann á höfuðið?
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs
433Sport
Í gær

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar