fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

L’Equipe: Pogba sér eftir því að hafa farið til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sér eftir því að hafa gengið til liðs við Manchester United en það er L’Equipe sem greinir frá þessu.

Pogba snéri aftur til Manchester United árið 2016 þegar Jose Mourinho keypti hann af Juventus fyrir tæplega 90 milljónir punda.

Hann kom til félagsins frá Juventus þar sem hann var magnaður en hann kom til Juventus frá United árið 2012 þar sem hann fékk lítið að spila hjá enska liðinu.

Pogba hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og byrjaði m.a á bekknum í 2-0 sigri United á Huddersfield þann 3. febrúar síðastliðinn.

Þá hefur Jose Mourinho verið duglegur að skipta honum af velli í undanförnum leikjum og er leikmaðurinn nú að vonast eftir því að komast til Real Madrid samkvæmt L’Equipe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo