fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Myndband: Conte fékk United treyju að gjöf áritaða af Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leik liðsins á morgun.

Chelsea tekur á móti Hull City í 16-liða úrslitum FA-bikarsins og var Conte mættur til þess að svara spurningum um leikinn.

Á blaðamannafundinn var mættur ítalskur grínisti sem ákvað að gefa Conte Manchester United treyju að gjöf.

Ekki nóg með það heldur var treyjan árituð af Jose Mourinho, stjóra Unitd en hann og Conte hafa eldað grátt silfur saman að undanförnu.

Conte tók ekki vel í þetta grín en myndband af þessu fáránlega atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal