fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Klopp útskýrir hvaða leikmaður hefur grætt mest á brotthvarfi Coutinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho, sóknarmaður Barcelona gekk til liðs við félagið í janúaglugganum fyrir 142 milljónir punda.

Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en hann kom til félagsins frá Liverpool.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að Roberto Firmino, framherji liðsins hafi grætt á brotthvarfi Coutino og útskýrði það á dögunum.

„Ég held að Firmino sé ekki að spila neitt betur en hann er vanur að gera,“ sagði Klopp.

„Það er kannski augljósara núna hversu góður hann er, eftir að Coutinho fór. Hann er ekki hérna lengur til þess að skyggja á hann.“

„Hann er mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur, hann þarf ekki alltaf að vera besti maðurinn á vellinum, þótt hann sé það oft og það er jákvætt fyrir okkur,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu