fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Jurgen Klopp: Það eina sem ég veit um PSG er að við getum unnið þá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

Þá mætir Liverpool portúgalska liðinu Porto á sama tíma en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að hans menn geti unnið PSG ef liðin mætast í keppninni.

„Manchester City er líklegast sterkasta liðið í Evrópu um þessar mundir. Við höfum mætt þeim tvisvar og náðum að vinna þá á dögunum,“ sagði Klopp.

„PSG er öðruvísi lið en ég veit ekki mikið um þá, það eina sem ég veit er að við getum unnið þá ef við mætum þeim.“

„Þannig er það bara en það skiptir ekki máli núna, við eigum leik gegn Porto og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu