fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Jurgen Klopp: Það eina sem ég veit um PSG er að við getum unnið þá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45.

Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar.

Þá mætir Liverpool portúgalska liðinu Porto á sama tíma en Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur að hans menn geti unnið PSG ef liðin mætast í keppninni.

„Manchester City er líklegast sterkasta liðið í Evrópu um þessar mundir. Við höfum mætt þeim tvisvar og náðum að vinna þá á dögunum,“ sagði Klopp.

„PSG er öðruvísi lið en ég veit ekki mikið um þá, það eina sem ég veit er að við getum unnið þá ef við mætum þeim.“

„Þannig er það bara en það skiptir ekki máli núna, við eigum leik gegn Porto og það er það eina sem skiptir máli,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“