fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Ryan Mason hættir í fótbolta eftir höfuðhögg fyrir ári síðan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Mason miðjumaður Hull hefur þurft að leggja skóna á hilluna vegna höfuðhöggs.

Þessi öflugi leikmaður fékk höfuðhögg í janúar árið 2017.

Síðan þá hefur miðjumaðurinn hitt marga sérfræðinga sem allir voru á sama máli. Þeir lögðu til að Mason myndi hætta í fótbolta.

Mason gekk í raðir Hull árið 2016 frá Tottenham þar sem hann ólst upp.

Mason er 26 ára gamall og lék á ferli sínum einn landsleik með Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar