fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Suarez útskýrir af hverju hann elskaði að spila með Gerrard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, framherji Barcelona var í skemmtilegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi m.a feril sinn hjá Liverpool.

Hann spilaði með Liverpool á árunum 2011 til 2014 og var meðal annars valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir tímabilið 2013-14.

Hjá Liverpool spilaði hann með Steven Gerrard, fyrirliða liðsins og náðu hann og Suarez afar vel saman og viðurkennir Suarez að hann sakni stundum liðsfélaga síns.

„Það sem að gerði Gerrard að svona einstökum leikmanni var hversu góður hann var að senda langar sendingar,“ sagði Suarez.

„Hann gaf sendingar sem voru einstaklega þægilegar fyrir framherja. Leikskilningur hans og hvernig hann las leikinn var magnað.“

„Það var alltaf hægt að fara í þríhyrningsspil við hann, við skildum hvorn annan á vellinum og hann vissi alltaf hvernig ég ætlaði að hreyfa mig.“

„Ég var mjög heppinn að fá að spila með jafn góðum leikmanni og honum, við áttum margar frábærar stundir saman á knattspyrnuvellinum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United