fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Þetta er stærsti munurinn á Wenger og Mourinho samkvæmt Mkhitaryan

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan gekk til liðs við Arsenal í janúarglugganum og hefur farið ágætlega af stað.

Hann kom til félagsins í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til United en Armeninn átti ekki fast sæti í liði United á leiktíðinni.

Mkhitaryan segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal sé mýkri maður að Jose Mourinho, stóri United.

„Mourinho vill fá mikið frá leikmönnum sínum,“ sagði leikmaðurinn.

„Mjög mikið, hann var mjög harður við okkur. Wenger er vinalegri, hann sýnir manni meiri skilning og hugsar vel um leikmennina sína.“

„Hann er rólegri og Mourinho og það er kannski stærsti munurinn. Ég átti góða tíma hjá Manchester United, þótt ég hafi ekki verið að spila vel undir það síðasta,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar