fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Daily Star hefur valið tíu bestu sendingarmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þarna má finna marga geggjaða spilara og leikmenn sem hafa sett svip sinn á deildina.

Manchester United á þrjá leikmenn á listanum en Paul Scholes trónir á toppnum.

Á eftir honum koma Cesc Fabregas og Luka Modric sem var frábær með Tottenham.

Listinn er hér að neðan.

Listinn:
10. Ryan Giggs (Mancehster United)
9. Dennis Bergkamp (Arsenal)
8. Frank Lampard (Chelsea)
7. David Silva (Manchester City)
6. Steven Gerrard (Liverpool)
5. Michael Carrick (Manchester United)
4. Xabi Alonso (Liverpool)
3. Luka Modric (Tottenham)
2. Cesc Fabregas (Arsenal/Chelsea)
1. Paul Scholes (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi