fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Segja Arturo Vidal til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arturo Vidal miðjumaður FC Bayern verður til sölu í sumar ef marka má Bild í Þýskalandi.

Samningur Vidal við Bayern rennur út eftir 18 mánuði og ekki er líklegt að hann framlengi.

Bayern er því tilbúið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Bayern hefur krækt í Leon Goretzka á frjálsri sölu frá Schalke og kemur hann til félagsins í sumar.

Vidal er sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United en hann er afar öflugur miðjumaður frá Síle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum