fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0.

Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði.

Pierre-Emerick Aubameyang var að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið og á 37 mínútu skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir félagið. Henrikh Mkhitaryan lagði boltann inn fyrir vörnina á Aubameyang sem var rangstæður en ekkert var dæmd. Aubameyang kláraði færið sitt svo frábærlega. 4-0 í hálfleik.

Dominic Calvert-Lewin lagaði stöðuna fyrir Everton á 64 mínútu og tíu mínútum síðar skoraði Ramsey þrennu og kom liðinu í 5-1.

Henrikh Mkhitaryan lagði upp þrjú mörk í leiknum í sínum fyrsta leik í byrjunarliði.

Arsenal er með 45 stig í sjötta sæti deildarinnar en Everton er í tíunda sæti með 31 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum