fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433

Carragher segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. febrúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir félagið.

Liverpool keypti Virgi van Dijk frá Southampton fyrir 75 milljónir punda en hann á að reyna laga varnarleik liðsins.

Þá seldi félagið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda og Carragher er ósáttur við að félagið hafi ekki reynt meira til þess að halda honum.

„Þegar að þú missir þinn besta leikmann er erfitt að sjá hlutina á jákvæðan hátt, sérstaklega í janúar. Það voru allir stuðningsmenn liðsins sáttir með þá ákvörðun félagsins að halda honum í sumar,“ sagði Carragher.

„Það héldu allir að hann myndi fara í sumar en ég sá fyrir mér að við myndum njóta hans í tólf mánuði í viðbót líkt og Luis Suarez og Ronaldo þegar að þeir fóru til Spánar. Ég hélt aldrei að han yrði seldur á miðju tímabili.“

„Philippe Coutinho er ekki 142 milljón punda virði. Hann er ekki svona góður. Ég hefði tekið 20 til 30 milljónum pundum minna í sumar og haldið honum seinni hluta tímabilsins,“ sagði Carragher að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki