fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
433

Levy launahæstur hjá Tottenham – Hækkaði um meira en helming

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham ákvað á síðasta tímabili að hækka laun sín um meira en helming.

Levy er nú launahæsti stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar með 6 milljónir punda í árslaun.

Það gerir um 115 þúsund pund í laun á viku sem er meira en Harry Kane, launahæsti leikmaður liðsins.

Kane er með 110 þúsund pund á viku. Levy var með 2,8 milljónir punda á ári en er nú með 6 milljónir punda.

Það er hækkun um 3,2 milljónir punda á ári en tekjur Tottenham hafa aldrei verið meiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kölluðu goðsögnina ‘tíkarson’ fyrir stórleikinn í gær – Tengdist leiknum ekki neitt

Kölluðu goðsögnina ‘tíkarson’ fyrir stórleikinn í gær – Tengdist leiknum ekki neitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United of seint að blanda sér í baráttuna

Manchester United of seint að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal
433Sport
Í gær

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði