fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

De Bruyne telur sig eiga skilið að vera kjörinn sá besti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City er á því að hann sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Flestir telja að það verði De Bruyne eða Mohamed Salah hjá Liverpool sem fái verðlaunin.

,,Ef ég fæ þau þá væri það gott, fyrir mig og liðið,“ sagði De Bruyne.

,,Ég tel mig eiga þau skilið, ég hef verið mjög stöðugur í minni frammistöðu.“

,,Ég er sáttur með sjálfan mig, ég er ánægður með spilamennskuna. Ég átti ekki von á því að vera svona góður í ár.“

,,Ég hef ekki misst takt í neinum leik, ég hef fundið stöðuleika. Að halda þessu í öllum þessum leikjum gleður mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar