fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Salah bjargaði Liverpool með sigurmarki

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu.

Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum.

Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari hálfleiks. James Milner átti þá fasta fyrirgjöf inn í teig Palace þar sem Sadio Mane var mættur til að klára hana.

Það var svo á 85 mínútu þegar snillingurinn, Mohamed Salah mætti og kom boltanum í netið. Yfirvegaður kláraði hann færið sitt vel.

Liverpool fer upp í annað sætið með sigrinum en með 66 stig en Manchester United er í þriðja sæti með 65 stig en tveimur leikjum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð