fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Gylfi að fá nýjan stjóra í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar að losa sig við Sam Allardyce, stjóra liðsins í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu í kvöld.

Allardyce tók við liðinu af Ronald Koeman í haust og situr liðið í níunda sæti deildarinnar með 40 stig.

Eigandi liðsins, Farhad Moshiri vill fá yngri stjóra til þess að taka við liðinu og er Bill Kenwright, stjórnarformaður félagsins sammála eigandanum.

Paulo Fonseca, stjóri Shakhtar Donetsk þykir líklegur til þess að taka við liðinu en hann hefur náð góðum árangri með Shakhtar.

Fonseca er 45 ára gamall en hann tók við Shaktar árið 2016 en hann stýrði meðal annars Porto tímabilið 2013 til 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta