fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Deschamps staðfestir að Pogba sé ósáttur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins segir að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United sé ósáttur hjá félaginu.

Pogba hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu að undanförnu og er hann nú orðaður við brottför frá félaginu.

Jose Mourinho, stjóri liðsisn virðist hfaa misst þolinmæðina gagnvart Pogba eftir tap liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið inn og út úr liðinu síðan.

„Pogba er ekki vanur því að ganga í gegnum erfiðleika en hann er að lenda í því núna,“ sagði Deschamps.

„Ég ræði við leikmennina þegar að þeir komu til móts við landsliðið því ég vil vita hvað sé í gangi hjá þeim. Ég þekki ekki alltaf alla söguna og vil því heyra hana frá þeim.“

„Þegar að þeir koma til móts við landsliðið þá skiptir félagsliðið ekki máli og það sem gerist þar hefur ekki áhrif á landsliðið. Ég þekki ekki málið nægilega vel en ég mun ræða betur við Pogba þegar nær dregur.“

„Hann er ekki ánægður, það er klárt en hvort það sé honum sjálfum að kenna eða einhverjum öðrum veit ég ekki,“ sagði þjálfarinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Í gær

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt