fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield.

Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á 84. mínútu.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (49′)
1-1 Jordan Ibe (77′)
2-1 Junior Stanislas (89′)

Huddersfield Town 0 – 2 Crystal Palace
0-1 James Tomkins (23′)
0-2 Luka Milivojevic (víti 68′)

Stoke City 1 – 2 Everton
0-1 Cenk Tosun (69′)
1-1 Eric Choupa-Moting (77′)
1-2 Cenk Tosun (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi